Norðmenn gagnrýna Eimskip
Morgunbladid: Flytja vörur frá hernámssvæði Marokkó.
Publisert 10. juli 2007


Morgunbladid,
Mánudaginn, 9. júlí, 2007

VEFRIT Dagbladets í Noregi skýrði frá því á laugardag að Ice Crystal, skip á vegum Eimskip-CTG í Noregi, myndi í vikunni landa frosnum fiski í Tyrklandi og væri um að ræða vöru frá Vestur-Sahara sem er hernumið af Marokkó.

Stuðningsnefnd V-Saharamanna í Noregi fordæmdi skipafélagið fyrir að hagnast með "siðlausum hætti" á viðskiptum sem kæmu hernámsveldinu að gagni. Marokkóstjórn hefur gegnum árin flutt fjölda þegna sinna til V-Sahara til að reyna að festa í sessi yfirráð sín. Þingmaður norska Verkamannaflokksins, Eva Kristin Hansen, gagnrýndi Eimskip-CGT fyrir þetta framferði en íslenska móðurfélagið á meirihluta í Eimskip-CGT.
Nyheter

Ungdomspartiene besøkte de saharawiske flyktningleirene

Ungdomspartiene besøkte denne uken de saharawiske flyktningleirene i Algerie.

04. februar 2024

Marokko blir president i FNs Menneskerettighetsråd

I dag ble Marokko valgt til å lede FNs Menneskerettighetsråd. Det skaper kraftige reaksjoner. 

10. januar 2024

Marokko til valg som president av FNs Menneskerettighetsråd

“Tilliten til FN-systemet står på spill”, sier Støttekomiteen om denne ukens valg av nytt presidentskap i Menneskerettighetsrådet. Norske organisasjoner er kritiske til kandidaturet. 

08. januar 2024

Oljefondet svartelister israelsk selskap i okkuperte Vest-Sahara

Oljefondet offentliggjorde i går at de har kastet ut israelske Delek Group fra sine porteføljer på grunn av oljeleting i okkuperte Vest-Sahara.

19. desember 2023